Oddgeir útskrifaðist með sveinspróf í ljósmyndun frá Art Institude of Ft. Lauderdale árið 1993 og lauk meistaraprófi í ljósmyndun árið 2000. Oddgeir hefur haldið tvær einkasýningar í tengslum við Ljósanótt, menningardaga Reykjanesbæjar ásamt nokkrum samsýningum Ljósmyndarafélags Íslands. Oddgeir gaf út ljósmyndabók með landslagsmyndum frá Reykjanesi árið 2005. Oddgeir rekur sýna eigin ljósmyndastofu og er hún staðsett við Borgarveg 8 í Reykjanesbæ.

Ljósmyndastofa Oddgeirs

Borgarvegi 8
260 Reykjanesbæ
Sími (354) 421 6556
GSM (354) 898 2233
Netfang: ok@mitt.is